23.1.2008 | 17:50
Sögur og hugmyndir
Ég ætla að segja sitt afhverju sumt skemtilegt og sumt ennþá skemmtilegra:
Flott Síða:
ég fann á dögunum mjög skemmtilega síðu sem heitir Peteranswers.com þar sem maður getur spur jú uhhhh ja Peter út í allskyns hluti p.s hann svarar ekki alltaf svari sem þú vilt og annað þú getur spurt hann á íslensku. kíkið á þessa síðu ( lesið leiðbeiningar sem hægt er að finna á síðunni hans Peters)
Hugmyndir:
ég ætla að segja nokkra hluti sem mér finnst um lífið.
- Þreyta/Sársauki heldur okkur frá þvi að ná takmarki okkar.
- Tilfinningar eru grímur okkar til að fela eitthvað eða sýna eitthvað
- Heimurinn er ein stór kvikmynd
Vissir þú.....
- Að Elvis Presley æfði TaeKwonDo
- Að Elvis hét fullu nafni Elvis Aron Presley
- Að Salam þýðir ''friður''
- Að það verða kannski bara fimm myndir um tröll karlinn Shrek
- Að þyngsti ísbjörninn sem hefur verið mældur var rúmlega EITT TONN!!!!!!
- Að hæsti núlifandi maðurinn er 2,57 m á hæð
- Að reykisstjarnan Júpíter er með 63 tungl (og ef þið viljið einhvað segja um það þá er ég með lista yfir hvert einasta tungl)
- Að minnsti smáapinn er að jfnaði 13,5 cm stór og getur stokkið 5 m upp í loftið!!
Og nú er ég búinn að segja allt það sem ég þarf að segja.
Athugasemdir
Ég vissi ekki að Elvis hefði æft TaeKwondo. Vonandi stafa ég þetta rétt. Ég vissi að hann hét Aron líka. Ég ætla að líta á þessa síðu við tækifæri. G+o' færsla hjá þér.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 24.1.2008 kl. 11:39
Lít á síðuna bókað!!
góð færlsa! meirasvona!
knús
K
Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 24.1.2008 kl. 21:43
þarna gefur þú okkur eitthvað að hugsa, ert þú viss um að við þolum það. hum ..........................hum...................hugs hugs ......................arg nú sprakk heilinn boooooooooooooommmmmmmmmmmmmm kannaki ég skoði þessa síðu bara
Unnur Guðrún , 25.1.2008 kl. 21:26
Ja nú kemur strákurinn minn enn á óvart, hann plataði mig inn á þessa Peters síðu og var þetta bara nokkuð findið.
haltu áfram strákur
Laugheiður Gunnarsdóttir, 26.1.2008 kl. 23:27
Ég vissi nú alltaf að hann Ragnar minn væri eldklár og skýr piltur en samt nærðu að koma mér á óvart frændi.
Guðrún Guðmunda Sigurðardóttir, 7.2.2008 kl. 18:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.