Jólasveinar8

Nú er komið að Skyrgámi sem kom þann 18.des ef þið takið eftir því þá er hann kallaður ´´Skyrjarmur´´það er af því að þetta er dálítið gamalt ljóðGrin en hvað með það skoðum ljóðið.

 

Skyrjarmur, sá áttundi,

var skelfilegt naut.

Hann hlemminn o´n af sánum

með hnefanum braut.

 

Svo hámaði hann í sig

og yfir matnum gein,

unz stóð hann á blístri

og stundi og hrein.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Kvitt Ragnar.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 19.12.2006 kl. 23:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband