Jólasveinar5

Nú er komið að Pottasleiki sem kom þann 15.desember þið  þið sjáið að í  ljóðinu er hann nefndur ´´Pottaskefill´´ það er af því að þetta er dálítið gamalt ljóðGrinWoundering en hvað með það byrjum ljóðið.

 

Sá fimmti, Pottaskefill,

var skrítið kuldastrá.

- Þegar börnin fengu skófir

hann barði dyrnar á.

 

Þau ruku´ upp, til að gá að

hvort gestur væri á ferð.

Þá flýtti ´ann sér að pottinum

og fékk sér góðan verð.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Kvitt

Jórunn Sigurbergsdóttir , 16.12.2006 kl. 11:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband