Færsluflokkur: Ljóð
15.12.2006 | 17:51
Jólsveinar2
Nú ætla ég að skrifa um Giljagaur sem kom 12 desember.
Giljagaur var annar,
með gráa hausinn sinn.
- Hann skreið ofan úr gili
og skauzt í fjósið inn.
Hann faldi sig í básunum
og froðunni stal,
meðan fjósakonan átti
við fjósamanninn tal.
Ljóð | Breytt s.d. kl. 18:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.12.2006 | 17:38
Jólasveinar
nóttina 11. desember kom Stekkjastaur til byggða og ég ætla að segja svolítið úr einarri bók sem fjallar um ljóð um Jólasveina ég ætla að skrifa um jólasveinana farm að 24 desember(Aðfangadag)og þegar 24.desember kemur þá skrifa ég allt ljóðið og nú ætla ég að skrifa brot úr ljóðinu um Stekkjastaur.
Stekkjastaur kom fyrstur,
stinnur eins og tré.
Hann laumaðist í fjárhúsin
og lék á bóndans fé.
Hann vildi sjúga ærnar,
- þá varð þeim ekki um sel,
því greyið hafði staurfætur,
- það gekk nú ekki vel.
Ljóð | Breytt s.d. kl. 18:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)